Bílastæðahús og 250 m radíus um þau

Ekki beinlínis skortur á bílastæðum. Hér er fyrst og fremst verið að lista upp bílastæðahús í miðbæ Reykjavíkur, en svo fá nokkur önnur að fljóta með.

Magn stæða
Hús Stæði Fyrsta klst. Klst. Mánaðarkort
Bergstaðir 58 8.700/14.500
Hafnartorg 1160 370 27.000
Harpan 545 275 14.500*
Höfðatorg 1300 320
Kolaport 166 240 120 9.900
Ráðhúsið 130 240 120 14.500
Stjörnuport 191 150 100 8.700
Traðarkot 270 240 120 9.900
Vesturgata 106 240 120 14.500
Vitatorg 223 150 100 7.500

* Dagpassi. 8-18